Skólahreysti
Á morgun, miðvikudaginn 26. mars er Skólahreystiskeppnin. Keppnin fer fram í Smáranum, Kópavogi kl. 19:00. Nemendur í 7. - 10. bekk geta farið með rútu frá Akurskóla. Mæting er í skólann kl. 17:30, rútan leggur af stað kl 17:45 og kostar 500 kr í rútuna. Skráning er hjá ritara.
Áfram Akurskóli!!!

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.