27. nóvember 2014

Skólahreystiskeppni Akurskóla

Skólahreystiskeppni Akurskóla

Nemendur í 8.-10. bekk tóku þátt í skólahreystiskeppni Akurskóla sem fór fram í íþróttahúsinu dag.  Þetta var mjög flott hjá krökkunum og stóðu þau sig vel. 

 

Sigurvegararnir í hverri þraut voru: 

Upphýfingar: Bjarni Darri 

Armbeygjur: Gunnhildur Björg 

Hreystisgrip: Alísa Rún  

Dýfur: Bjarnir Darri 

Hraðabraut stúlkna: Anika Mjöll 

Hraðabraut drengja: Bjarni Darri 

 

 

Hægt er að sjá myndir í myndasafni 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla