27. mars 2014

Skólahreystiskeppnin

Lið Akurskóla lenti í 3ja sæti í Skólahreystiskeppninni í gær. Keppendur fyrir hönd Akurskóla voru: Bjarki Snær í upphýfingum og dýfum. Gunnhildur Björg í armbeygjum og hanga. Í hraðabrautinni kepptu svo Bjarmi Anes og Marín Veiga. Þau stóðu sig mjög vel og við óskum þeim til hamingju með þennan frábæra árangur!

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla