Skólahreystiskeppnin
Lið Akurskóla lenti í 4. sæti í skólahreystiskeppninni í gær, sem fór fram í TM höllinni. Frábær árangur. Til hamingju allir.
Lið Akurskóla skipaði þau Gunnhildur Björg Baldursdóttir, Bjarni Darri Sigfússon, Marín Veiga Guðbjörnsdóttir og Richard Brian Busching. Eyþór Ingi Einarsson var þjálfari þeirra.
Í keppninni var valinn litríkasti stuðningsmaðurinn og var hann úr Akurskóla. En litur Akurskóla var svartur.
Hægt er að skoða fleiri myndir inn á heimasíðu skólans.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.