6. júní 2014

Skólaslit

Akurskóla var slitið í níunda sinn í dag. Allir nemendur fengu hrósskjöl og kl. 14:00 var 10. bekkur útskrifaður og aðstandendum boðið til kaffisamsætis.

Fleiri myndir í myndasafni skólans.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla