Skólaslit

Föstudaginn 6. júní verða skólaslit Akurskóla haldin á sal skólans. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. |
Útskrift 10. bekkinga í Akurskóla er kl. 14:00 föstudaginn 6. júní. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta með börnum sínum og eiga ánægjulega stund í skólanum þennan síðasta skóladag þeirra í grunnskóla. Boðið verður upp á veitingar að loknum skólaslitum nemenda í 10. bekk. |

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.