8. febrúar 2024

Skólastarf fellur niður 9. febrúar

Skólastarf fellur niður 9. febrúar

Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins þar til varalögn kemst í gagnið. Allt skólastarf í leik- og grunnskólum auk tónlistarskóla fellur niður föstudaginn 9. febrúar (og meðan ekki er heitt vatn á sveitarfélaginu). 

Nánari upplýsingar um aðra starfsemi í bænum er að finna hér: 

https://www.reykjanesbaer.is/is/moya/news/category/6/skerding-a-starfsemi-sveitarfelagsins-vegna-heitavatnsleysis

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla