Skreytingardagur í Akurskóla
Mánudaginn 1. desember var skreytingadagur í Akurskóla. Þá féll niður bókleg kennsla en í staðinn skreyttu nemendur stofur og hurðir. Það er hefð fyrir því að allir árgangar skreyti hurðirnar í rýmin sín fyrir árlegu jólahurðakeppnina. Þann 10. desember koma dómarar og dæma í keppninni.
Skemmtilegur dagur þar sem sköpunarmátturinn fékk að skína hjá nemendum.
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.


