Slæm veðurspá

Á morgun upp úr hádegi spáir mjög slæmu veðri. Við minnum á að skólinn er öruggt skjól fyrir börnin en mikilvægt að foreldrar geri ráðstafanir að börn verði sótt í skólann þegar skóladegi lýkur eða fyrr eða síðar ef það hentar betur. Fylgist vel með veðurspám og brýnið fyrir börnunum að fara ekki út úr skólanum ef veður er vont.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.