Snælandsskóli í heimsókn
Í morgun komu gestir frá Snælandsskóla í heimsókn. Þeir byrjuðu inn á sal þar sem Sólveig deildarstjóri var með stuttan fyrirlestur um innleiðingu og vinnu vegna lykilhæfni í Akurskóla. Eftir það löbbuðu þau um skólann og kíktu í kennslurýmin. Við þökkum þeim fyrir komuna.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.