Söguganga
Akurskóli tók þátt í Barnahátíð og bauð upp á sögugöngu um Innri-Njarðvík laugardaginn 11. maí. Sveinn Ólafur Magnússon kennari í Akurskóla leiddi gönguna. Gangan byrjaði við Akurskóla og endaði í Narfakotsseylu.
Akurskóli þakkar göngufólki fyrir þátttökuna.
?


Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.