Sólstrandarsund

Vikuna 23. mars til 27. mars verður sólstrandarsund hjá öllum nemendum skólans. Það þýðir að strákar mega koma í stuttbuxum og stelpur mega koma í bikiní ef þau vilja. Einnig mega krakkarnir koma með sunddót, s.s. uppblásinn bát, uppblásin dýr, vatnsbyssu eða froskalappir.
Kveðja
Sundkennarar

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.