Spilakvöld 4. bekkur
Mánudaginn, 30. september kom 4. bekkur saman til að halda upp á að þau væru búin með samræmdu prófin. Haldið var spilakvöld þar sem nemendur mættu með foreldrum sínum og eitt spil af heimilinu. Það var mikið fjör og var þetta frábært kvöld þar sem krakkarnir og foreldrarnir léku sér saman.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.