Starfsdagur

Mánudaginn 22. april er starfsdagur í Akurskóla. Þennan dag eiga nemendur frí en starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi kennslu og endurmenntun.
Frístundaskólinn er einnig lokaður þennan dag.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.