16. maí 2014

Starfsdagur

Starfsdagur

Við minnum á starfsdaginn sem er á mánudaginn nk., þann 19. maí. Þá fellur niður öll kennsla niður.

Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þennan dag. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla