21. febrúar 2023

Starfsdagur og vetrarfrí

Starfsdagur og vetrarfrí

Fimmtudaginn 23. febrúar er starfsdagur í skólanum og eiga nemendur frí þennan dag. Frístundaskólinn er lokaður þennan dag.

Föstudaginn 24. febrúar er vetrarfrí og skólinn er lokaður.

Hlökkum til að sjá alla mánudaginn 27. febrúar.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla