Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í DUUS húsum í gær, fimmtudaginn 13. mars. Tveir fulltrúar frá Akurskóla tóku þátt. Það voru þeir Kristján Jón og Benjamín Kristján. Þeir stóðu sig mjög vel og hreppti Kristján Jón annað sæti. Við óskum honum til hamingju.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.