Sumarfrí og lokun skrifstofu

Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur Akurskóla
Við erum komin í sumarfrí og skrifstofan er lokuð til mánudagsins 8. ágúst.
Hægt er að skrá nemendur í skólann í gegnum Mitt Reykjanes og ef erindið er brýnt þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið akurskoli@akurskoli.is
Hafið það gott í sumar og við sjáumst hress og kát í haust.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.