12. júní 2024

Sumarfrí og lokun skrifstofu

Sumarfrí og lokun skrifstofu

Við erum komin í sumarfrí. 

Skrifstofa skólans er lokuð og opnar aftur 7. ágúst kl. 9.00. Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst föstudaginn 9. ágúst.

Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Mitt Reykjanes.

Ef erindi eru aðkallandi er hægt að senda tölvupóst á akurskoli@akurskoli.is

Starfsfólk Akurskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegs sumars og við hlökkum til að sjá ykkur aftur 23. ágúst. Skóladagatal næsta árs má sjá hér!

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla