Sumarfrí og lokun skrifstofu

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 19. júní og opnar aftur 6. ágúst kl. 9:00.
Sumarfrístund fyrir nemendur sem þar eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. Nánari upplýsingar um sumarfrístund koma 8. ágúst en vistun er frá kl. 9.00 til 15.00 og nemendur mæti með nesti með sér. Hádegisverður verður í boði í skólanum.
Til að skrá nýja nemendur í skólann eða nemendur í vetrarfrístund þarf að fara inn á Mitt Reykjanes og skrá nemendur þar.
Ef erindi eru aðkallandi má senda tölvupóst á: akurskoli@akurskoli.is
Starfsfólk Akurskóla og stjórnendur þakka kærlega fyrir samstarfið á liðnu skólaári, óska öllum gleðilegs sumar og við hlökkum til að sjá alla aftur 25. ágúst.
Skóladagatal fyrir komandi skólaár má finna hér: Skóladagatal 2025-2026.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.