18. júní 2015

Sumarkveðja

Sumarkveðja

Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar.

Skrifstofa skólans er lokuð frá 19. júní og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst.

Hægt er að senda tölvupóst á akurskoli@akurskoli.is ef erindið er brýnt.

Einnig er hægt að skrá nemendur í skólann og í frístundarskólann á www.mittreykjanes.is

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Tímasetning auglýst síðar. 

 

Sumarkveðja 

Starfsfólk Akurskóla

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla