Sumarlestur - Akurskóli í 2. sæti

Fimmtudaginn 28. ágúst var uppskeruhátíð sumarlesturs bókasafns Reykjanesbæjar.
Um 250 börn skráðu sig í sumarlesturinn sem er frábær þátttaka og lásu þau um 900 klukkustundir.
Akurskóli las 166 klukkustundir og hafnaði í 2. Sæti og hlaut 25 þúsund króna verðlaun til kaupa á bókum eða spilum á skólabókasafn skólans. Glæsilegur árangur hjá nemendum Akurskóla.
Úrslitin úr sumarlestrinum voru svona:
- sæti Háaleitisskóli (176 klst)
- sæti Akurskóli (166 klst)
- sæti Heiðarskóli (148 klst)

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.