Teiknimyndasögur
Nemendur í valhópnum, teiknimyndasögur fóru í vettvangsferð til Guðmundar Rúnars Lúðvikssonar listamanns sem er með vinnustofu í göngufæri við skólann. Guðmundur sýndi nemendum teikningar, málverk og hljóðfæri sem hann hafði búið til. Hann talaði einnig um symbólisma og áhrif lita og ljóss. Í lokin fengu þau góðar veitingar snúða, kökur og gos.
?

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.