14. nóvember 2014

Þórarinn Eldjárn í heimsókn

Í dag komu leikskólakrakkarnir frá Holti og Akri í heimsókn til 1.bekkja að hlusta á rithöfundinn Þórarinn Eldjárn lesa úr bókum sínum. Þegar Þórarinn lauk máli sínu sungu nemendur lög og voru með atriði á sal. Mikil gleði var hjá nemendum og voru allir prúðir og stilltir.

1. MÓH

1. ÁBL

Leikskólinn Holt

1. ERN

 

Leikskólinn Akur

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla