10. febrúar 2015

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Þriðjudaginn 10. febrúar kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn í 10. bekk með fyrirlestur sem hann kallar ,,Verum ástfangin af lífinu - látum drauminn rætast”. Hann fjallaði um markmiðasetningu, að fara út fyrir þægindahringinn, bera ábyrgð á eigin vegferð, gera góðverk og sýna öðrum samkennd og virðingu. Krakkarnir voru mjög áhugasamir, gerðu hjá honum verkefni og ræddu ýmis mál.
Við hvetjum foreldra til þess að spyrja börnin um fyrirlesturinn og halda góðu málefni á lofti.
 
 
 
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla