10. nóvember 2011

Til hamingju Karólína!

Til hamingju Karólína!

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, veitti Karólínu myndmenntakennara Íslensku menntaverðlaunin í gærkvöldi.  Karólína hlaut verðlaun í flokknum Ungt fólk sem hefur við upphaf kennsluferils síns sýnt hæfileika og lagt alúð við starf sitt.  Aðrir verðlaunahafar voru Sjálandsskóli, Gunnlaugur Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri og námsefnishöfundar Geisla, þær Guðbjörg Pálsdóttir, Guðný Helga Gunnarsdóttir, Jónínan Vala Kristinsdóttir og Guðrún Angantýsdóttir. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju!

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla