29. maí 2013

Undir berum himni

Undir berum himni

Þemavikan er hafin og ber hún nafnið "Undir berum himni" 

Allt skólastarf fer fram utandyra, fjöruferð, hjólaferð, sundferð og fleira. Við viljum minna ykkur á það að láta börnin ykkar mæta klædd eftir veðri. Það er ekki komið sumar og það er ennþá kalt úti. 

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla