Upplýsingar um sumarfrístund

Sumarfrístund fyrir nemendur sem þar eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. Nánari upplýsingar um sumarfrístund koma 8. ágúst en vistun er frá kl. 9.00 til 15.00 og nemendur mæti með nesti með sér. Hádegisverður verður í boði í skólanum.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.