5. september 2013

Útikennsla í heimilisfræði

Útikennsla í heimilisfræði

Í blíðunni í dag var útikennsla í heimilisfræði í 5. bekk, teknar voru upp kartöflur úr skólagarðinum og síðan verður haustsúpa búin til í næsta tíma. 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla