12. maí 2014

Útikennsla í heimilsfræði

 

Útikennslan er hafin í heimilisfræði. Nemendur hafa farið í Narfakotsseylu og þar hafa þau grillað. Nemendur hafa notið sín vel í góða veðrinu og voru mjög ánægð. Nemendur í  2. bekk týndu rusl á heimleið á föstudaginn sl. og voru hissa hve mikið rusl fannst á þessari stuttu leið.  

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla