21. maí 2025

Útskrift og skólaslit vor 2025

Útskrift og skólaslit vor 2025

Skólaslit og útskrift í Akurskóla 2025 fara fram 5. og 6. júní. 

Fimmtudaginn 5. júní kl. 14:00

Útskrift 10. bekkjar í íþróttahúsi Akurskóla. Veitingar á sal skólans að lokinni útskrift.

Föstudaginn 6. júní kl. 9:00

Skólaslit 1. - 9. bekkjar í íþróttahúsi Akurskóla. Að lokinni stuttri athöfn í íþróttahúsinu halda nemendur í heimastofur þar sem þeir fá hrósskjöl og vitnisburð.

Foreldrar og forráðamenn hvattir til að mæta með nemendum á útskrift og skólaslit.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla