Valgreinafundur

Mánudaginn 26.maí kl. 8.30 - 9.00 verður fundur hér í Akurskóla um valgreinar sem verða í boði næsta skólaár fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Valgreinar eru hluti af skyldunámi og nemendum Akurskóla í 8.-10. bekk er gefinn kostur á að velja námsgreinar fyrir næsta skólaár nú á vordögum. Ætlast er til að foreldrar/forráðamenn mæti með börnum sínum. Fundurinn verður á sal skólans.
Kær kveðja
stjórnendur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.