22. maí 2015

Veðurblíða í dag

Loksins lét góða veðrið sjá sig. Nemendur í 2. bekk í heimilisfræðismiðju fóru út og týndu rusl kringum skólann og enduðu á því að grilla sykurpúða. Nemendur í 5. bekk í heimilsfræðismiðju fóru í Narfakotsseylu og bökuðu þar köku. Allir nutu sín vel í veðurblíðunni.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla