6. nóvember 2023

Vegna óvissustigs Almannavarna

Vegna óvissustigs Almannavarna

Í ljósi óvissustigs Almannavarnar vegna jarðhræringa á Reykjanesi fórum við yfir viðbragðsáætlanir skólans og uppfærðum. Við hvetjum foreldra til að kíkja yfir þær í kafla 7.2 á bls. 40 í starfsáætlun skólans sem finna má hér: https://www.akurskoli.is/media/3/starfsaaeltun-akurskola-2023-2024endurskodud-3.11.23-thlb.pdf

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla