17. október 2022

Vel heppnaðir þemadagar í Akurskóla

Vel heppnaðir þemadagar í Akurskóla

Dagana 12. – 14. október voru þemadagar í Akurskóla. Nemendum var aldursblandað þvert á skólann og unnu nemendur frá 6 ára og upp í 15 ára saman að verkefnum tengdum þemadögum. Í ár var unnið að furðuverum. Efnið tengdist Skólaslitum – Dauð viðvörun en þar koma fyrir hinar ýmsu furðuverur en einnig var unnið með ritun, sköpun og hina ýmsu útreikninga á furðuskepnunum sem urðu til.

Á föstudaginn var svo opið hús og skólinn fylltist af gestum og þökkum við kærlega fyrir komuna. Í myndasafni skólans má sjá fleiri myndir frá þemadögum.

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla