Vorferð 5. bekkur
Í dag fór 5. bekkur í sína vorferð. Þau fóru með rútu í Þjóðminjasafnið, þar sem þau fræddust um Landnám Íslands. Þar voru nemendur til fyrirmyndar og fengu hrós fyrir það. Síðan var ferðinni heitið á Skautahöllina í Laugardalnum. Þar skemmtu nemendur og kennarar sér mjög vel. Síðan var farið í Grasagarðinn og þar var borðaður hádegisverður.

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.