19. maí 2014

Vorferð 6. bekkur

Á föstudaginn sl. fóru nemendur í 6. bekk í vorferðalag. Byrjað var á því að fara í Nauthólsvík á ylströndina þar sem nemendur fóru að vaða og þar var borðað nesti. Þaðan var farið í Keiluhöllina og spilað var á sjö brautum. Síðan var farið í Hellisgerði í Hafnarfirði þar sem nemendur léku á alls oddi og þar var einnig borðaður hádegismatur. Veðrið var frábært og allir ánægðir með ferðina. Hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni.

 

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla