Vorhátíð

Vorhátíð Akurskóla var haldin í dag. Öll hefðbundin kennsla féll niður.Nemendur skemmtu sér mjög vel og voru allir mjög ánægðir. Margt var í boði, s.s. nemendur gátu látið mála á sér andlitið, sundkeppni, boccia, fótbolti, baunapokakast, þræða perlur upp á þráð, negla nagla í gegnum spýtu og margt fleira. Hægt er að skoða myndir á myndasíðunni

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.