Virðing - Gleði - Velgengni

Skólastarf á morgun 13. febrúar og skipulag næstu daga
12. febrúar 2024
Skólastarf á morgun 13. febrúar og skipulag næstu daga

Á morgun, þriðjudaginn 13. febrúar, verður skólastarf samkvæmt stundaskrá. Sundlaug og íþróttasalur eru lokuð á morgun. Þeir nemendur sem eiga að fara í íþróttir og sund hitta því íþróttakennara sína ...

Lesa meira
Skólastarf hefst á ný mánudaginn 12. febrúar
11. febrúar 2024
Skólastarf hefst á ný mánudaginn 12. febrúar

Skólastarf verður í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum á morgun mánudaginn 12. febrúar nema eitthvað óvænt komi upp á. Þetta á einnig við um starfsemi frístundaheimila. Þe...

Lesa meira
Skólastarf fellur niður 9. febrúar
8. febrúar 2024
Skólastarf fellur niður 9. febrúar

Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins þar til varalögn kemst í gagnið. Allt skólastarf í leik- og grunnskólum auk tónlistarskóla ...

Lesa meira

Næstu viðburðir

Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla