Fréttir
Vetrarfrí og starfsdagar fram undan
Við viljum minna á að fimmtudagurinn 21. september er skertur nemendadagur. Þann dag eru nemendur í skólanum til 10:40/50. Kennsla er samkvæmt stundaskrá þar til nemendur halda heim en nemendur sem eru skráðir í frístund geta dvalið þar. Föstudaginn 22. september er vetrarfrí og mánudagurinn 25. september og þriðjudagurinn 26. september eru starfsd...
Lesa meiraAkurinn - þróunarverkefni á unglingastigi
Akurinn er þróunarverkefni í Akurskóla sem byggir á því að samþætta bóklegar námsgreinar á unglingastigi. Ákveðinn tímafjöldi sem áður tilheyrði ákveðnum fögum er nú tileinkaður Akrinum. Í Akrinum er unnið að hæfniviðmiðum ólíkra námsgreina í þemum. Nemendur eru ýmist í blönduðum árgangahópum eða vinna með sínum árgangi eftir því hvort að allir eru...
Lesa meiraSkóla- og kennslukynningar í Akurskóla
Fjölmargir foreldrar mættu í þessari og síðustu viku á kennslukynningar í Akurskóla. Kennarar og starfsfólk hvers stigs höfðu undirbúið kynningu á því helsta sem einkennir skólastarf Akurskóla og almennt starfið í skólanum. Á yngsta stigi var sérstaklega fjallað um byrjendalæsi og á elsta stigi var Akurinn kynntur en Akurinn er þróunarverkefni í sk...
Lesa meiraDenas hljóp heilt maraþon í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í Akurskóla
Í gær fór fram Ólympíuhlaup ÍSÍ í Akurskóla. Hlaupið byrjaði klukkan 10 og fór þannig fram að nemendur kepptust við að hlaupa eða labba eins marga hringi og þau gátu fram að hádegismat. Einn hringur er 2,5 kílómetrar og fóru þeir sem fóru lengst 7 hringi eða 17,5 kílómetra. Allir sem fóru 10 kílómetra eða lengra fá viðurkenningaskjal fyrir frábæra ...
Lesa meiraSkóli settur í 19 sinn
Akurskóli var formlega settur fyrir skólaárið 2023 – 2024. Foreldrar og nemendur í 1. bekk voru viðstödd á sal skólans þar sem Akurskóli var settur í 19 sinn....
Lesa meiraAkurskóli og Krambúðin opna pokastöð
Í dag var pokastöð opnuð í Krambúðinni, nemendur í 5. bekk fóru með pokana og komu þeim fyrir í Krambúðinni og því geta kúnnar úr hverfinu sem gleyma fjölnota poka nú fengið lánaðan poka hannaðan af nemendum Akurskóla. Við vonum að það verði gagn af þessu fyrir hverfið og að fólk noti pokana en muni jafnframt eftir að skila þeim næst þegar farið e...
Lesa meiraUmsjónarkennarar og stofur
Hlökkum til að taka á móti nemendum á morgun. 1. bekkur Samtöl við foreldra. Póstur með tímasetningum hefur verið sendur heim. Stofa: Stekkjarkot. Kl. 8:20-13:20 2. bekkur Fanney María Sigurðardóttir og Fríða Hrönn Hallfreðsdóttir. Stofur: Tjörn og Stekkur. 3. bekkur Hildur Ósk Indriðadóttir og Rósa Íris Ólafsdóttir. Stofa: Hákot. 4. bekkur Kristín...
Lesa meiraUpphaf skólastarfs í Akurskóla
Nú styttist í að skólastarf hefjist í Akurskóla þetta haustið. Fyrsti dagurinn er 23. ágúst. Þessi dagur verður skóladagur hjá nemendum í 2. – 10. bekk og notum við hann fyrir hópefli og til að undirbúa starfið fram undan með nemendum. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum þennan dag og verða með hópinn sinn til 13:20. Frístund hefst kl. 13.20 þenn...
Lesa meiraSumarfrí og lokun skrifstofu
Við erum komin í sumarfrí. Skrifstofa skólans er lokuð og opnar aftur 8. ágúst kl. 9.00. Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst 9. ágúst. Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Mitt Reykjanes. Ef erindi eru aðkallandi er hægt að senda tölvupóst á akurskoli@akurskoli.is Starfsfólk Akur...
Lesa meiraSjálfsmatsskýrsla 2022-2023 er komin út
Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2021-2022 er komin út. Þar er gerð grein fyrir mati á öllum þáttum skólastarfsins á liðnu skólaári. Hægt er að kynna sér skýrsluna hér....
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.