Fréttir

Starfsdagur 24. nóvember
22. nóvember 2022
Starfsdagur 24. nóvember

Fimmtudaginn 24. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið, Akurskjól, er lokað þennan dag. Thursday the 24th of November is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day....

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
21. nóvember 2022
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á sal Akurskóla. Hátíðarhöldin voru þrískipt en þau hófust í morgun á því að nemendur í 3. - 6. bekk stigu á svið og sungu íslensk lög sem hver árgangur hafði æft. Nemendur í 1. og 2. bekk ásamt elstu nemendum af leikskólunum Akri og Holti fengu rithöfundinn Áslaugu Jónsdóttur í heimsókn sem las uppúr b...

Lesa meira
Skertur nemendadagur
7. nóvember 2022
Skertur nemendadagur

Þriðjudaginn 8. nóvember er skertur kennsludagur hjá nemendum, skóla líkur klukkan 10:40/10:50. Akurskjól er opið þennan dag fyrir þá sem þar eru skráðir....

Lesa meira
Skertur dagur og vetrarfrí 24. og 25. október
19. október 2022
Skertur dagur og vetrarfrí 24. og 25. október

Föstudaginn 21. október er skertur kennsludagur hjá nemendum. Kennt er samkvæmt stundaskrá til kl. 10:40/10:50. Akurskjól er opið þennan dag fyrir þá sem þar eru skráðir.  Mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október er vetrarfrí í grunnskólum Reykjanesbæjar. Nemendur og starfsfólk Akurskóla eiga frí þessa daga og frístundaheimilið er lokað. ...

Lesa meira
Vel heppnaðir þemadagar í Akurskóla
17. október 2022
Vel heppnaðir þemadagar í Akurskóla

Dagana 12. – 14. október voru þemadagar í Akurskóla. Nemendum var aldursblandað þvert á skólann og unnu nemendur frá 6 ára og upp í 15 ára saman að verkefnum tengdum þemadögum. Í ár var unnið að furðuverum. Efnið tengdist Skólaslitum – Dauð viðvörun en þar koma fyrir hinar ýmsu furðuverur en einnig var unnið með ritun, sköpun og hina ýmsu útreiknin...

Lesa meira
Viðurkenningar fyrir Ólympíuhlaup ÍSÍ og verkefnið Göngum í skólann.
13. október 2022
Viðurkenningar fyrir Ólympíuhlaup ÍSÍ og verkefnið Göngum í skólann.

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Að hlaupinu loknu fær hver skóli viðurkenningarskjal þar sem greint er frá fjölda þeirra sem hlupu ásamt heildarvegalengd sem hlaupin var. Það s...

Lesa meira
Opið hús – þemadagar
13. október 2022
Opið hús – þemadagar

Þemadagar Akurskóla hafa gengið vel í vikunni. Afrakstur þemadaganna verður til sýnis í skólanum föstudaginn 14. október frá kl. 12:45 til kl. 13:45. Við hvetjum foreldra og aðra áhugasama til að koma og njóta þess sem nemendur hafa verið að skapa undanfarna daga....

Lesa meira
Þemadagar - furðuverur
11. október 2022
Þemadagar - furðuverur

Dagana 12. - 14. október eru þemadagar í Akurskóla. Þemað í ár er í anda framhalds hrollvekjunnar Skólaslit eftir Ævar sem flestir nemendur eru að lesa og hlusta á.  Í ár verður öllum nemendum skólans er skipt upp í 10 aldursblandaða hópa sem vinna með furðuverur. Hver hópur skapar sína eigin furðuveru frá grunni, skrifar sögu hennar, áhugamál, fæð...

Lesa meira
Starfsdagur 7. október
4. október 2022
Starfsdagur 7. október

Föstudaginn 7. október er starfsdagur í skólanum og frístundaskólinn er lokaður þennan dag.  --------------- Friday the 7th of October is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is also closed....

Lesa meira
Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna
27. september 2022
Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna

Mennta- og barnamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrá grunnskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Aðalnámskrá kveður meðal annars á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs, kennsluskipan og viðmið um námskröfur og námsframvindu. Öllum grunnskólum er skylt að gefa út skólanámskrá. Skólanámskrá Akurskóla skiptist í tvo hluta: almennan hluta og...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla