Fréttir

Rauðar veðurviðvaranir
5. febrúar 2025
Rauðar veðurviðvaranir

Frá klukkan 16:00 í dag taka við rauðar veðurviðvaranir vegna einstaklega ákafra og hættulegra veðurskilyrða. Í rauðri veðurviðvörun má búast við veðri sem hefur mjög mikil og víðtæk samfélagsleg áhrif. Búast má við skemmdum, líkur á slysum eru miklar og veðrið getur ógnað lífi. Viðbúið er að samgöngur falli niður og aðgengi að innviðum og þjónustu...

Lesa meira
Skemmtileg nemendastýrð foreldraviðtöl í 3. bekk
31. janúar 2025
Skemmtileg nemendastýrð foreldraviðtöl í 3. bekk

Nemendastýrð foreldraviðtöl eru mikilvægur þáttur í skólastarfi Akurskóla þar sem nemendur taka virkan þátt í að miðla upplýsingum um nám sitt og framfarir til foreldra. Tilgangur þessara viðtala er að efla ábyrgð nemenda á eigin námi, auka sjálfstraust þeirra og bæta samskipti milli nemenda, foreldra og kennara. Með því að undirbúa og leiða viðtöl...

Lesa meira
Samtalsdagur 29. janúar
27. janúar 2025
Samtalsdagur 29. janúar

Miðvikudaginn 29. janúar er samtalsdagur í Akurskóla. Foreldrar/forráðafólk bóka viðtal við umsjónarkennara í gegnum Mentor. Opnað hefur verið fyrir bókanir og geta foreldrar/forráðafólk því bókað sín viðtöl. Nemendur eiga að mæta með foreldrum/forráðafólki í viðtalið. Viðtöl fara fram í heimastofum nemenda en listi með stofuskipan er að finna á up...

Lesa meira
Skólaþing í Akurskóla
23. janúar 2025
Skólaþing í Akurskóla

Starfsmaður skólaþings Alþingis kom til okkar í heimsókn á miðvikudaginn síðastliðinn og leiddi nemendur 10. bekkjar í gegnum starfshætti þingheims við vinnslu laga. Nemendurnir fengu tækifæri til að setja sig í spor þingmanna með því að leiða fyrir fram ákveðin málefni sem fyrir þá voru lögð til lykta á þingflokksfundum, nefndarfundum og þingfundu...

Lesa meira
Kafari í heimsókn
21. janúar 2025
Kafari í heimsókn

Nemendur í 2. bekk hafa verið að læra um hafið undanfarnar vikur og fengu að því tilefni mjög spennandi heimsókn í morgun. Afi eins barns í bekknum starfar sem kafari og kom í heimsókn í skólann í dag. Hann hafði meðferðis ýmsan köfunar tengdan búnað sem börnin fengu að skoða og prófa. Það sem mesta lukku vakti hins vegar voru tveir stórir plastkas...

Lesa meira
Starfsdagur 16. janúar
13. janúar 2025
Starfsdagur 16. janúar

Fimmtudaginn 16. janúar er starfsdagur í Akurskóla.  Kennsla fellur niður þennan dag og frístundaskólinn Akurskjól er lokað....

Lesa meira
Þrettándanum fagnað
13. janúar 2025
Þrettándanum fagnað

Nemendur Akurskóla fögnuðu þrettándanum með skemmtilegri ferð í Narfakotsseylu. Þar fengur þeir heitt súkkulaði og piparkökur sem var kærkomin hressing í kuldanum. Kveikt var eldur í eldstæðinu sem skapaði skemmtilega stemningu og að lokum var einni flugeldatertu skotið upp til að ljúka deginum með stæl. Viðburðurinn heppnaðist vel að venju. Fleiri...

Lesa meira
Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025
20. desember 2024
Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar 2025

Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá....

Lesa meira
Jólahátíð Akurskóla
20. desember 2024
Jólahátíð Akurskóla

Í dag var jólahátíð hjá nemendum og starfsfólki Akurskóla. Hátíðin hófst í íþróttahúsinu þar sem dagskrá fór fram. Aðalheiður Ísmey Davíðsdóttir og Maja Kuzmicka nemendur úr 10. bekk kynntu dagskrána og stóðu sig með prýði. Byrjað var á því að tilkynna um sigurvegara í Akurpennanum, ljóðasamkeppni Akurskóla, en í ár voru það nemendur í 6. bekk sem ...

Lesa meira
Jólahátíð og jólaleyfi í Akurskóla
19. desember 2024
Jólahátíð og jólaleyfi í Akurskóla

Föstudaginn 20. desember 2024 verður jólahátíð Akurskóla haldin.  Nemendur mæta í heimastofur kl. 8:30. Jólaball í íþróttasalnum þar sem 5. bekkur sýnir jólaleikrit og eftir það verður dansað í kringum jólatréð. Að loknu jólaballi halda allir í sín rými þar sem nemendur eiga notalega jólastund saman. Nemendur halda heim um kl. 10:00. Frístundaskóli...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla