Fréttir

Skertur dagur föstudaginn 13. september
11. september 2024
Skertur dagur föstudaginn 13. september

Föstudagurinn 13. september er skertur kennsludagur í Akurskóla.  Dagurinn verður ekki hefðbundin dagur heldur ætlum við að vígja nýju skólalóðina og vinna að uppbyggingarstefnunni. Nemendur dvelja því í sínum heimastofum með kennurum og sund, íþróttir og list- og verkgreinar falla niður. Við biðjum nemendur að klæða sig eftir veðri því við verðum ...

Lesa meira
Setning Ljósanætur í Akurskóla
5. september 2024
Setning Ljósanætur í Akurskóla

Setning Ljósanætur í Akurskóla Mikil gleði og eftirvænting var í skólanum í dag vegna setningar Ljósanætur. Nemendur í 3. Og 7. Bekk fór með strætó í skrúðgarðinn í Keflavík á setninguna en þar var stóri Ljósanæturfáninn dreginn að húni. Hermann Borgar Jakobsson formaður ungmennaráðs dró fánann að húni en hann er fyrrum nemandi Akurskóla. Að því lo...

Lesa meira
Ný myndræn framsetning á viðmiðum
3. september 2024
Ný myndræn framsetning á viðmiðum

Akurskóli hefur gefið út nýja myndræna framsetningu á viðmiðum um ástundun sem nær einnig yfir seinkomur og símaatvik. Þessi viðmið styðjast að miklu leiti við þau viðmið um ástundun sem Reykjanesbær setti fram og Akurskóli hefur stuðst við síðustu ár. Nýju viðmiðin má sjá á meðfylgjandi mynd en einnig undir „Hagnýtt“ hér á heimasíðunni. Umsjónarke...

Lesa meira
Loftgæði og viðbrögð
1. september 2024
Loftgæði og viðbrögð

Við í skólanum fylgjumst náið með loftgæðum vegna eldgossins með hjálp loftgæðamæla sem yfirvöld hafa sett upp við Stapaskóla og leikskólann Akur. Mælarnir mæla bæði svifryk og lofttegundir eins og SO₂ og H₂S, og sýna mismunandi liti eftir loftgæðum: grænt, gult, appelsínugult, rautt og fjólublátt. Ef loftgæði eru skilgreind með grænum eða gulum li...

Lesa meira
Taktu þátt í starfi foreldrafélagins
29. ágúst 2024
Taktu þátt í starfi foreldrafélagins

Ágætu foreldrar! Við leitum nú að áhugasömum foreldrum til að taka þátt í foreldrastarfi Akurskóla. Þetta er tækifæri til að kynnast öðrum foreldrum og leggja sitt af mörkum til skólasamfélagsins. Af hverju að taka þátt? Kynnast öðrum foreldrum: Foreldrastarf er frábær leið til að kynnast öðrum foreldrum og mynda ný tengsl. Áhrif á skólasamfélagið...

Lesa meira
Hvað er hollt nesti?
29. ágúst 2024
Hvað er hollt nesti?

Börn og unglingar þurfa holla og góða næringu til að fá notið sín sem best. Sýnt hefur verið fram á að börn sem borða hollan mat standa betur að vígi og eiga auðveldara með að einbeita sér. Akurskóli vill leggja áherslu á hollt skólanesti og hafa þar með jákvæð áhrif á lífshætti, heilsu og almenna velferð nemenda. Hér má finna upplýsingar um mötune...

Lesa meira
Skólasetning - nýtt skólaár hafið
26. ágúst 2024
Skólasetning - nýtt skólaár hafið

Föstudaginn 23. ágúst var Akurskóli settur fyrir skólaárið 2024-2025. Nú er að hefjast 20. starfsár Akurskóla og mættu glaðir og spenntir nemendur í skólann í dag, tilbúnir að takast á við verkefni vetrarins.  Nemendur í 1. bekk mættu á sal Akurskóla ýmist spenntir eða dálítið kvíðnir í fylgd með foreldrum sínum til að taka fyrstu skrefin inn í skó...

Lesa meira
Fyrsti skóladagurinn 23. ágúst
19. ágúst 2024
Fyrsti skóladagurinn 23. ágúst

Nú styttist í að skólastarf hefjist í Akurskóla þetta haustið. Fyrsti dagurinn er föstudagurinn 23. ágúst. Þessi dagur verður skertur skóladagur hjá nemendum í 1. - 10. bekk og notum við hann fyrir hópefli og til að undirbúa starfið fram undan með nemendum. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum þennan dag og verða með hópinn sinn til 11:00. Frístu...

Lesa meira
Frístund og upphaf skólaárs
12. ágúst 2024
Frístund og upphaf skólaárs

Á föstudaginn hófst sumarfrístund hjá 1. bekk. Opnunartími frístundar verður eins og áður var auglýst frá kl. 9:00 til 15:00. Við minnum á að 15. ágúst opnar frístund kl. 10:00. Við hvetjum foreldra sem ætla að nýta frístund í vetur að fara inn á mitt Reykjanes til að skrá nemendur. Frekari upplýsingar um frístund veitir Björgvin Margeir Hauksson, ...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2023-2024 er komin út
19. júní 2024
Sjálfsmatsskýrsla 2023-2024 er komin út

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2023-2024 er komin út.  Markmið mats og eftirlits er einkum þríþætt. Í fyrsta lagi að fylgjast með að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskráa. Í öðru lagi að auka gæði skólastarfsins og stuðla að umbótum, tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem ...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla