Fréttir

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar vor 2023
1. júní 2023
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar vor 2023

Miðvikudaginn 7. júní og fimmtudaginn 8. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við unglingaganginn, við Tjarnagrill og við blokkir beint á móti skólanum. Þei...

Lesa meira
Áhrif boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS
22. maí 2023
Áhrif boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS

Upplýsingar vegna boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS (Starfsmannafélagi Suðurnesja) þriðjudaginn 23. maí og til hádegis fimmtudaginn 25.maí. Boðað verkfall starfsfólks STFS mun hafa áhrif á skólastarf þá daga sem það stendur yfir. Í fyrstu er búið að boða til verkfalls dagana 23. maí til kl. 12.00, 24. maí allan daginn og 25. maí t...

Lesa meira
Skertur dagur og starfsdagur - 17. - 19. maí
13. maí 2023
Skertur dagur og starfsdagur - 17. - 19. maí

Miðvikudaginn 17. maí er skertur skóladagur hjá nemendum Akurskóla. Kennsla er til 10:40 hjá yngri nemendum og 10:50 hjá 7. - 10. bekk. Þennan dag er ekki hádegismatur í boði fyrir nemendur en Akurskjól er opið þennan dag fyrir þá sem þar eru skráðir og þeir nemendur fá að sjálfsögðu hádegismat.  Fimmtudaginn 18. maí er uppstigningardagur og er skó...

Lesa meira
Gjafir til Akurskóla
11. maí 2023
Gjafir til Akurskóla

Foreldrafélag Akurskóla kom færandi hendi í vikunni og færði skólanum veglegar sumargjafir. Þær eru allar komnar í notkun og þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir....

Lesa meira
Litla upplestrarkeppnin
11. maí 2023
Litla upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 4. maí var Litla upplestrarkeppnin haldin hátíðleg í Akurskóla. Undirbúningur hefst á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember og eru það nemendur í 4. bekk sem eru þátttakendur. Keppnin er liður í undirbúningi fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem nemendur í 7. bekk taka þátt í ár hvert. Markmiðið með keppninni er að nemendur flytji íslen...

Lesa meira
Akurskóli í Skólahreysti í dag kl. 17
3. maí 2023
Akurskóli í Skólahreysti í dag kl. 17

Í dag, miðvikudaginn 3. maí klukkan 17:00, keppir lið Akurskóla í Skólahreysti. Keppnin er haldin í Laugardalshöllinni og verður í beinni útsendingu á RÚV. Liðið hefur undirbúið sig vel í vetur undir stjórn íþróttakennaranna Jóns Ásgeirs og Hjördísar. Stór hópur nemenda af unglingastigi fer með rútu á keppnina og mun hvetja liðið áfram. Lið Akurskó...

Lesa meira
1. maí - Lögbundin frídagur
28. apríl 2023
1. maí - Lögbundin frídagur

Mánudaginn 1. maí er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundinn frídagur. Þennan dag er skólinn lokaður og einnig Akurskjól. ----------------- Monday, May 1st is Labor Day, which is a statutory holiday. On this day the school is closed and the after school program is also closed....

Lesa meira
Skóladagatal 2023-2024
28. apríl 2023
Skóladagatal 2023-2024

Skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2023-2024, er tilbúið og samþykkt af starfsmönnum Akurskóla, skólaráði og Fræðsluráði Reykjanesbæjar. Með því að smella hérna er hægt að skoða skóladagatalið fyrir skólárið 2023-2024. Útskýring á skóladagatali fyrir skólaárið 2023-2024 Starfstími nemenda í grunnskóla er á hverju skólaári að lágmarki níu mánuðir og...

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti
18. apríl 2023
Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 20. apríl, er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag. Starfsmenn Akurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Thursday the 20th of April is a public holiday. The school is closed....

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar
14. apríl 2023
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar

Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar var í gær. Þar sem foreldrar sáu til þess að nemendur og starfsfólk átti notalega stund áður en haldið var á Árshátíð grunnskólanna....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla