31. janúar 2023

Almennur hluti skólanámskrár kominn út

Almennur hluti skólanámskrár kominn út

Á nokkurra ára fresti endurskoðum við í skólanum almenna hluta skólanámskrár. Síðast liðið vor og núna í haust hefur þessi hluti námskrárinnar verið í endurskoðun og hefur nú verið birtur og gildir frá 2022-2026. Í ár birtum við námskránna bæði sem pdf skjal og einnig á nýjan hátt í flísum þar sem hver kafli fær sína flís.

Endileg kíkið á endurbætta skólanámskrá skólans hér!

Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla