Glæsilegur valgreinabæklingur
Glæsilegur valgreinabæklingur fyrir skólaárið 2024-2025 er kominn út. Þar er að finna lýsingu á þeim valgreinum sem verða í boði á næsta skólaári fyrir núverandi nemendur í 7. - 9. bekk.
Við hvetjum nemendur og foreldra/forráðamenn að kynna sér efni bæklingsins.
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.