Litla upplestrakeppnin

28.04.2017 15:05:58

Í morgun var lokahátíð Litlu upplestrarkeppninnnar haldin á sal í 4. bekk. Nemendur lásu upp ljóð, þulur og sögur og sýndu hvað þeir hafa lært í vetur í framsögn og tjáningu. Allir stóðu sig með sóma og skiluðu sínu vel. Gaman var að sjá hve margir f...

Hátíðarkvöldverður 10. bekkinga

28.04.2017 15:02:25

27. apríl var hátíðarkvöldverður 10. bekkinga í skólanum. Nemendur bjóða kennurum sínum í mat og foreldrar sjá um þjónustu. Nemendur fóru svo á árshátíð grunnskólanna síðar um kvöldið. Myndir í myndasafni skólans.

Sumargjafir frá foreldrafélaginu

28.04.2017 14:55:30

Foreldrafélagið kom færandi hendi í vikunni og færði skólanum bolta og önnur sumarleikföng að gjöf. Við komum þessu í notkun um leið og hættir að snjóa. Takk fyrir gjöfina!

Frumsýning í Akurskóla

19.04.2017 18:27:49

Leikhúsval Akurskóla sýnir leikritið Loddararnir eftir Snæbjörn Brynjarsson. Sýning á morgun, fimmtudaginn 20. apríl, kl. 20.00 og á sunnudaginn 23. apríl, kl. 18.00. Miðaverð 500 kr. (enginn posi á svæðinu). Hvetjum alla til að koma og sjá skemmt...

Sumardagurinn fyrsti

19.04.2017 18:25:48

Ágætu foreldrar/forráðamenn Á morgun fimmtudaginn 20.apríl er Sumardagurinn fyrsti og er þá frí hjá nemendum. There is no school tomorrow on April 20th, it is the first day of summer and it is a public holiday in Iceland. Gleði...

Páskafrí

10.04.2017 15:35:51

Páskaleyfi hefst mánudaginn 10.apríl og lýkur þriðjudaginn 18.apríl. Nemendur mæta í skólann aftur á þriðjudeginum samkvæmt stundatöflu. Við óskum ykkur gleðilegra páska. Kærar kveðjur Starfsfólk Akurskóla

Skóladagatal 2017-2018

04.04.2017 18:37:25

Skóladagatal fyrir næsta skólaár, skólaárið 2017 - 2018, er komið á vefinn okkar.  Smelli hér!

Árshátíð 2017 lokið

24.03.2017 13:19:45

Árshátíð yngri nemenda var að ljúka rétt í þessu og eldri nemendur voru með sína árshátíð í gærkvöldi. Allar myndir eru komnar á myndasíðu Akurskóla. Þökkum nemendum fyrir frábær atriði og skemmtun og foreldrum og öðrum aðstandendum fyrir að koma og...

Innritun nemenda

22.03.2017 11:03:48

Innritun nemenda í 1. bekk (fædd 2011) fer fram á vef bæjarins https://mittreykjanes.is. Vegna skipulagningar skólanna fyrir næsta skólaár er mikilvægt að innritun ljúki tímanlega. Lögheimili nemenda ræður því í hvaða hverfisskóla þeir eiga námsvist...

Árshátíð Akurskóla 2107

17.03.2017 11:12:26

Árshátíð Akurskóla verður haldin 23. og 24. mars. Sjá meðfylgjandi boðskort.