Fréttir

Vinnustundir á unglingastigi
26. september 2017
Vinnustundir á unglingastigi

Í haust hófum við í Akurskóla að bjóða nemendum á unglingastigi upp á vinnustundir. Nemendum er boðið upp á tvær kennslustundir á viku þar sem þeir geta leitað sér aðstoðar við nám/heimanám í öllum bóklegum greinum.  Tilgangurinn með þessum tímum er að  auka frelsi nemenda og ábyrgð á eigin námi sem og að koma til móts við sérþarfir nemenda. Þann...

Lesa meira
Skólasókn - ný viðmið frá Reykjanesbæ
25. ágúst 2017
Skólasókn - ný viðmið frá Reykjanesbæ

Við hvetjum alla foreldra til að kynna sér vel nýjar viðmiðunarreglur Reykjanesbæjar um skólasóknarvanda. Þar er tekið bæði á óútskýrðum fjarvistum og einnig óeðlilega miklum leyfisbeiðnum eða veikindum.  Það er mikilvægt að muna að skólinn er aðalatriðið í lífi barnsins og stunda skólann vel. Allar upplýsingar má finna undir Hagnýtt - Viðmið u...

Lesa meira
Skólasetning
11. ágúst 2017
Skólasetning

Skólasetning í Akurskóla og í stofum við Dalsbraut verður þriðjudaginn 22. ágúst. Akurskóli: Nemendur í 2. - 10. bekk mæta kl. 9:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst. Nemendur í 1. bekk í Tjarnahverfi mæta kl. 10:00 Stofur við Dalsbraut: Nemendur sem búa ofan Urðarbrautar og á Dalsbraut og eru í 1. - 3. bekk mæta til skólasetni...

Lesa meira
Opnun skrifstofu, nýr ritari og fleiri upplýsingar
3. ágúst 2017
Opnun skrifstofu, nýr ritari og fleiri upplýsingar

Skrifstofa Akurskóla opnar kl. 9 þriðjudagsmorguninn 8. ágúst. Símanúmerið okkar er eins og áður 4204550. Við hvetjum þá sem flutt hafa úr hverfinu að skrá börnin sín sem fyrst í nýjan skóla í nýju hverfi eða bæjarfélagi. Einnig hvetjum við þá sem eru nýfluttir í hverfið að skrá börn sem fyrst í skólann á Mitt Reykjanes https://www.mittreykjanes....

Lesa meira
Frí skólagögn
3. ágúst 2017
Frí skólagögn

Næsta skólaár mun Reykjanesbær útvega öllum nemendum þau skólagögn sem þeir þurfa að nota í skólanum. Þetta þýðir að nemendur fá stílabækur, möppur og þess háttar í skólanum. Þá verða einnig blýantar, litir og önnur ritföng í hverri kennslustofu. Í ár verða því engir innkaupalistar en við bendum foreldrum á að gott er að eiga heima blýant, strokl...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2016-17 komin út
25. júní 2017
Sjálfsmatsskýrsla 2016-17 komin út

Sjálfsamtsskýrsla Akurskóla fyrir árið 2016-17 er komin út. Í ár er eingöngu birt sjálfsmatsskýrsla í júní og fyrir 1. október kemur út umbótaáætlun í kjölfar skýrslunnar. Við hvetjum hagsmunaaðila skólasamfélagsins nemendur, foreldra og fræðsluyfirvöld til að kynna sér vel þessa skýrslu. Skýrsluna má finna hér!...

Lesa meira
Sumarfrí og skólasetning
13. júní 2017
Sumarfrí og skólasetning

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 16. júní. Ef foreldrar/forráðamenn eru með brýnt erindi er hægt að senda póst á akurskoli@akurskoli.is Við hvetjum foreldra/forráðamenn nýrra nemenda í hverfinu að skrá börn sín sem fyrst í skólann á Mitt Reykjanes og einnig óskum við eftir að þeir sem hafa flutt úr hverfinu setji sig í samband við nýja ...

Lesa meira
Skólaslit og útskrift 2017
13. júní 2017
Skólaslit og útskrift 2017

Skólaslit Akurskóla fóru fram föstudaginn 2. júní, í tólfta sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Gróa Axelsdóttir aðstoðarskólastjóri yfir það helsta í skólastarfinu, þrjú tónlistaratriði voru flutt og skóla var slitið. Eftir það fóru nemendur hver með sínum umsjónarkennara í sín rými og allir nemendur skólans...

Lesa meira
Skýrsla um ytra mat
12. júní 2017
Skýrsla um ytra mat

Skýrsla Menntamálastofnunnar um ytra mat á Akurskóla er komin á vefinn okkar undir sjálfsmat.   http://www.akurskoli.is/um-skolann/sjalfsmat...

Lesa meira
Skólaslit 2017
19. maí 2017
Skólaslit 2017

Föstudaginn 2. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við unglingaganginn, við Tjarnagrill og við blokkir beint á móti skólanum. Þeir sem leggja upp á grasi e...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla