Fréttir
Lindin hlaut styrk
Lindin hlaut styrk frá Blue Car Rental Sautján aðilar, félög og góðgerðarsamtök á Suðurnesjum fengu veglega styrki eftir Góðgerðarfest Blue Car Rental sem haldið var 12. október. Alls söfnuðust rúmar tuttugu og fimm milljónir króna frá fyrirtækjum og einstaklingum samhliða Góðgerðarfestinu. Lindin við Akurskóla fékk styrk að upphæð 1.400.000 krónur...
Lesa meiraSkertur dagur og vetrarfrí
Fimmtudaginn 24. október er skertur dagur í Akurskóla. Þann dag er kennt samkvæmt stundakrá til kl. 10:40 hjá 1. - 6. bekk og til kl. 10:50 hjá 7. - 10. bekk. Frístundaskólinn er opinn frá kl. 10:40 fyrir þau börn sem þar eru skráð Föstudaginn 25. október og mánudaginn 28. október er vetrarfrí í Akurskóla. Engin kennsla er þessa daga og frístundahe...
Lesa meiraLíðanfundir í október
Framundan eru líðanfundir í Akurskóla. Foreldrar eru boðaðir til morgunfundar ásamt öðrum foreldrum úr árganginum. Markmiðið með þessum fundum eru meðal annars að: • efla samstarf heimila og skóla • styrkja tengsl meðal foreldra • ræða líðan og félagslega stöðu barnanna...
Lesa meiraVerðlaun fyrir Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ
Þriðjudaginn 8. október voru veittar viðurkenningar fyrir Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ. Uppbrot var gert á kennslu og öllum nemendum skólans var boðið á athöfnina sem fram fór í íþróttasal Akurskóla. Góð þátttaka var í báðum verkefnum. Veðrið lék við nemendur og starfsfólk í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Margir höfðu orð á því að “fyrsti sumardagur ár...
Lesa meiraList í Akurskóla
Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Íslands – Ástarsaga úr fjöllunum Fimmtudaginn 26. september 2024 fóru nemendur í 1.-4. bekk í Hljómahöllina til að njóta tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Leikarinn Jóhann Sigurðarson las og söng með hljómsveitinni verk byggt á sögunni Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur Nemendur skemmtu sér vel ...
Lesa meiraStarfsáætlun 2024-25 er komin á heimasíðu skólans
Starfsáætlun Akurskóla fyrir skólaárið 2024-2025 var samþykkt af skólaráði 2. október 2024 og verður staðfest í menntaráði Reykjanesbæjar í nóvember. Samkvæmt grunnskólalögum ber hverjum grunnskóla að gefa út skólanámskrá og starfsáætlun. Skólastjóri er ábyrgur fyrir gerð þeirra og skal semja þær í samráði við kennara. Skólanámskrá er nánari útfærs...
Lesa meiraFánadagur heimsmarkmiðanna
Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun er haldinn í annað sinn á Íslandi í dag 25. september. UN Global Compact og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi standa að deginum hér á landi. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna og að fyrirtæki, stjórnvöld, stofnanir, félagasamtök, skólar og sveitarfélög um all...
Lesa meiraBekkjarnámskrá fyrir skólaárið 2024-2025 hafa verið birtar
Mennta- og barnamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrár grunnskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Öllum grunnskólum er skylt að gefa út skólanámskrá. Skólanámskrá Akurskóla skiptist í almennan hluta og starfsáætlun skólans. Innan starfsáætlunar skólans eru bekkjarnámskrár. Þeim er skipt eftir árgöngum og þar koma m.a. fram bakgrunnsupplýsi...
Lesa meiraSamtalsdagur 19. september
Fimmtudaginn 19. september er samtalsdagur í Akurskóla. Foreldrar/forráðafólk pantar tíma í viðtal hjá umsjónarkennara í gegnum Mentor. Nemendur mæta í viðtal til umsjónarkennara þennan dag ásamt foreldrum sínum og hefðbundin kennsla fellur niður. Akurskjól, frístundaskólinn, er opinn fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar frá kl. 8:20....
Lesa meiraVígsla nýju skólalóðarinnar
Í dag var skólalóð Akurskóla vígð eftir gagngerar endurbætur á 20. starfsári skólans. Athöfnin fór fram í frábæru veðri og mættu allir nemendur og starfsfólk á lóð skólans þar sem skólastjóri flutti stutt ávarp. Nemendur léku sér svo í góðviðrinu í nýju leiktækjunum. Endurbætur þessar eru hluti af áætlun bæjaryfirvalda um að endurgera allar alla sk...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.