Fréttir
Þemadagar og Vorhátíð í Akurskóla
Það var sannkölluð gleði og fjör á síðustu dögum skólaársins þegar þemadagar og vorhátíð fóru fram dagana 3.-5. júní! Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki alltaf verið samvinnufúst, létu nemendur og starfsfólk það ekki á sig fá og skemmtu sér konunglega. Yngstu nemendurnir í 1.-4. bekk nutu þess að vera „Undir berum himni“ með fjölbreyttum viðburðum. Þa...
Lesa meiraDóra Björk, Alma og Þorgrímur tilnefnd til Hvatningarverðlauna menntaráðs
Í dag voru Hvatningarverðlaun menntaráðs afhent. Í ár voru 12 verkefni tilnefnd frá leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar. Allir leik-, grunn- og tónlistarskólar geta tilnefnt eitt verkefni og í ár var Kosningarverkefni í Akrinum tilnefnt frá Akurskóla. Það er gaman að segja frá því að innan skólans voru átta verkefni borin upp til kynningar og star...
Lesa meiraBæjastjóri í heimsókn hjá 6. bekk
Nýlega unnu nemendur verkefni um úrbætur í heimabyggð þar sem þeir áttu að skoða nærumhverfi sitt og finna hvað væri hægt að bæta og hvað væri vel gert. Nemendur fóru í vettvangsferð með kennurum þar sem þeir skráðu niður athuganir sínar. Þeir tóku ljósmyndir af jákvæðum og neikvæðum atriðum og ræddu upplifun sína í hópum. Nemendur flokkuðu athugan...
Lesa meiraVíkingaþema í 6. bekk
Nemendur í 6. bekk Akurskóla fengu nýlega tækifæri til að stíga aftur í tímann með Víkingaverkefni sem tengdi list- og verkgreinar saman í skemmtilegu samstarfi. Verkefnið, sem var unnið í list- og verkgreinum skólans, endaði með viðburði í Narfakotsseylu þar sem allir nemendur sameinuðust í Víkingaanda. Nemendur höfðu unnið hörðum höndum í mismuna...
Lesa meiraFanney María tilnefnd til verðlauna hjá Heimili og skóla
Fanney María Sigurðardóttir, kennari í 3. bekk, var í dag tilnefnd til verðlauna hjá Heimili og skóla. Fanney var tilnefnd til verðlauna sem bera heitið Dugnaðarforkur og var tilnefningin vegna útfærslu hennar á nemendastýrðum foreldraviðtölum. Við óskum Fanneyju Maríu kærlega til lukku með þessa glæsilegur tilnefningu....
Lesa meiraÚtskrift og skólaslit vor 2025
Skólaslit og útskrift í Akurskóla 2025 fara fram 5. og 6. júní. Fimmtudaginn 5. júní kl. 14:00 Útskrift 10. bekkjar í íþróttahúsi Akurskóla. Veitingar á sal skólans að lokinni útskrift. Föstudaginn 6. júní kl. 9:00 Skólaslit 1. - 9. bekkjar í íþróttahúsi Akurskóla. Að lokinni stuttri athöfn í íþróttahúsinu halda nemendur í heimastofur þar sem þe...
Lesa meiraLeikgleði í Hljómahöll
Gleði og söngur bergmálaði um alla Hljómahöll í dag þegar nemendur úr 1. og 2. bekk grunnskóla Reykjanesbæjar komu saman á lokahátíð verkefnisins Leikgleði. Hver skóli var með atriði og mátti sjá ótal hæfileikaríka nemendur stíga á svið. Nemendur Akurskóla sungu lagið Ég er sko vinur þinn úr kvikmyndinni Leikfangasaga. Fluttningurinn var glæsilegur...
Lesa meiraHæfileikahátíð grunnskóla Reykjanesbæjar haldin með glæsibrag
Hæfileikahátíð grunnskóla Reykjanesbæjar fór fram með pomp og prakt í Hljómahöll þann 6. maí síðastliðinn. Fjölmargir nemendur tóku þátt og sýndu fjölbreytta hæfileika sína á sviði tónlistar, leiklistar og dans. Nemendur úr 3. bekk Akurskóla sýndu skemmtilegt atriði úr Fíasól sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda. Atriðið var vel útfært og sýndi bæ...
Lesa meiraStarfsdagur
Miðvikudaginn 14. mai er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið, Akurskjól, er lokað þennan dag. Wednesday the 14th of may is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day....
Lesa meiraVelkomin í Akurskóla
Við bjóðum foreldrum barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2025 á skólakynningu miðvikudaginn 28. maí kl. 8:30....
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.












