Fréttir

Akurskóli í Skólahreysti í dag kl. 17
3. maí 2023
Akurskóli í Skólahreysti í dag kl. 17

Í dag, miðvikudaginn 3. maí klukkan 17:00, keppir lið Akurskóla í Skólahreysti. Keppnin er haldin í Laugardalshöllinni og verður í beinni útsendingu á RÚV. Liðið hefur undirbúið sig vel í vetur undir stjórn íþróttakennaranna Jóns Ásgeirs og Hjördísar. Stór hópur nemenda af unglingastigi fer með rútu á keppnina og mun hvetja liðið áfram. Lið Akurskó...

Lesa meira
1. maí - Lögbundin frídagur
28. apríl 2023
1. maí - Lögbundin frídagur

Mánudaginn 1. maí er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundinn frídagur. Þennan dag er skólinn lokaður og einnig Akurskjól. ----------------- Monday, May 1st is Labor Day, which is a statutory holiday. On this day the school is closed and the after school program is also closed....

Lesa meira
Skóladagatal 2023-2024
28. apríl 2023
Skóladagatal 2023-2024

Skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2023-2024, er tilbúið og samþykkt af starfsmönnum Akurskóla, skólaráði og Fræðsluráði Reykjanesbæjar. Með því að smella hérna er hægt að skoða skóladagatalið fyrir skólárið 2023-2024. Útskýring á skóladagatali fyrir skólaárið 2023-2024 Starfstími nemenda í grunnskóla er á hverju skólaári að lágmarki níu mánuðir og...

Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti
18. apríl 2023
Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 20. apríl, er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag. Starfsmenn Akurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Thursday the 20th of April is a public holiday. The school is closed....

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar
14. apríl 2023
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar

Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar var í gær. Þar sem foreldrar sáu til þess að nemendur og starfsfólk átti notalega stund áður en haldið var á Árshátíð grunnskólanna....

Lesa meira
Páskarí
30. mars 2023
Páskarí

Páskafrí hefst mánudaginn 3. apríl. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 11. apríl samkvæmt stundaskrá.  Gleðilega páska og njótið þess að vera í fríi....

Lesa meira
Heimsókn sendiherra Póllands í Akurskóla
30. mars 2023
Heimsókn sendiherra Póllands í Akurskóla

Sendiherra og sendiherrafrú Póllands komu auk skólastjóra pólskuskólans í heimsókn í Akurskóla og við skrifuðum undir samning....

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla
29. mars 2023
Árshátíð Akurskóla

Fimmtudaginn 23. mars og föstudaginn 24. mars var árshátíð Akurskóla haldin á sal skólans   Nemendur í 7. -10. bekk voru með sína árshátíð á fimmtudagskvöldið og var hver árgangur með sitt atriði. Hefð er fyrir því að 10. bekkur sýni myndband, sem þau hafa unnið í yfir árið og var það stórskemmtilegt. Nemendur í 7. bekk voru með kennaragrín, 8. bek...

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla 2023
17. mars 2023
Árshátíð Akurskóla 2023

Árshátíð Akurskóla 2023 fer fram 23. og 24. mars. Að kvöldi fimmtudagsins 23. mars fer fram árshátíð nemenda í 7. - 10. bekk. Nemendur mæta kl. 19:00 og atriði hefjast á sal kl. 19:15. Eftir atriðin verður diskótek fyrir nemendur til kl. 23:00. Nemendur í 7. - 10. bekk eiga frí föstudaginn 24. mars. Föstudaginn 24. mars fer fram árshátíð nemenda í...

Lesa meira
Litla fólkið með stóru draumana
10. mars 2023
Litla fólkið með stóru draumana

Síðustu tvær vikur hafa nemendur í 1. - 4. bekk unnið með bókaseríuna Litla fólkið með stóru draumana. Hver árgangur vann með tvær bækur sem fjölluðu um tvo ólíka einstaklinga. Afrakstur vinnu nemenda má sjá á menntavegi skólans. Unnið var með bækurnar eftir kennsluaðferðum Byrjendalæsis sem gefur mikla möguleika á samþættingu námsgreina. Nemendur ...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla