Fréttir
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar Einn af hápunktum í skólastarfi Akurskóla er hátíðarkvöldverður 10. bekkjar. Þar eiga nemendur og starfsfólks Akurskóla notalega kvöldstund saman. Foreldrar sjá um veitingar og skreytingar á sal skólans og í ár var öllu tjaldað til. Salurinn var glæsilegur og veitingarnar ljúffengar. Dagskráin var einstaklega skemmt...
Lesa meiraLalli töframaður með sýningu í Akurskóla
Lalli töframaður með sýningu í Akurskóla Í dag fengu nemendur í 1. – 7. bekk sýningu sem kallast Nýjustu töfrar og vísindi með Lalla töframanni. Þar sýndi Lalli töfra í bland við vísindatilraunir. Sýningin sló í gegn og skemmtu nemendur sér konunglega....
Lesa meiraGlæsilegur valgreinabæklingur
Glæsilegur valgreinabæklingur fyrir skólaárið 2024-2025 er kominn út. Þar er að finna lýsingu á þeim valgreinum sem verða í boði á næsta skólaári fyrir núverandi nemendur í 7. - 9. bekk. Við hvetjum nemendur og foreldra/forráðamenn að kynna sér efni bæklingsins. Smellið hér!...
Lesa meiraPáskafrí í Akurskóla
Páskafrí hefst í Akurskóla mánudaginn 25. mars. Skólastarf hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl. Starfsfólk Akurskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra páska....
Lesa meiraSkóladagatal 2024-2025 hefur verið birt
Skóladagatal Akurskóla fyrir skólaárið 2024-2025 hefur verið birt og hægt er að nálgast það hér. Dagatalið er samþykkt af starfsfólki skólans og skólaráði og bíður samþykktar fræðsluráðs. Útskýring á skóladagatali fyrir skólaárið 2024-2025 Starfstími nemenda í grunnskóla er á hverju skólaári að lágmarki níu mánuðir og eiga skóladagar nemenda að ve...
Lesa meiraÁrshátíð Akurskóla 2024 lokið
Fimmtudaginn 14. mars var árshátíð 7. - 10. bekkjar Akurskóla. Nemendur hafa æft atriðin síðustu vikur og sýndu afrakstur sinn á árshátíðinni. Atriðin voru mjög skemmtileg og fjölbreytt. Að lokinni sýningu voru gestir sendir heim og Gústi B. mætti til að halda uppi fjörinu fyrir nemendur. Dansað var fram eftir kvöldi og var toppurinn þegar séra Bjö...
Lesa meiraFótboltamót miðstigs
Það var líf og fjör í íþróttahúsinu okkar í morgun þegar nemendafélag Akurskóla hélt glæsilegt fótboltamót fyrir miðstig. Hver árgangur átti sinn lit en 5. bekkur klæddist rauðu, 6. bekkur grænu og 7. bekkur bláu. Keppendur og stuðningslið stóðu sig frábærlega en að lokum stóðu 6. bekkingar uppi sem sigurvegarar í æsispennandi leik á móti 7. bekk. ...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin á sal skólans í dag, 22. febrúar. Nemendur í 7. bekk hafa verið að æfa upplestur undir leiðsögn kennara sinna síðan keppnin var sett á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Í síðustu viku fór fram bekkjarkeppni þar sem 9 keppendur voru valdir til þess að taka þátt í skólakeppninni. Það voru þau...
Lesa meiraÖskudagur
Öskudagur 14. febrúar 2024 Upp er runninn öskudagur ákaflega skýr og fagur einn með poka ekki ragur úti vappar heims um ból góðan daginn - gleðileg jól. Gleðin var við völd í Akurskóla í dag þegar nemendur og starfsfólk héldu öskudaginn hátíðlegan. Hinar ýmsu kynjaverur mættu í skólann og skemmtu sér konunglega. Nemendur í 1. til 5. bekk gengu...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.