Fréttir

Skólasetning - nýtt skólaár hafið
26. ágúst 2024
Skólasetning - nýtt skólaár hafið

Föstudaginn 23. ágúst var Akurskóli settur fyrir skólaárið 2024-2025. Nú er að hefjast 20. starfsár Akurskóla og mættu glaðir og spenntir nemendur í skólann í dag, tilbúnir að takast á við verkefni vetrarins.  Nemendur í 1. bekk mættu á sal Akurskóla ýmist spenntir eða dálítið kvíðnir í fylgd með foreldrum sínum til að taka fyrstu skrefin inn í skó...

Lesa meira
Fyrsti skóladagurinn 23. ágúst
19. ágúst 2024
Fyrsti skóladagurinn 23. ágúst

Nú styttist í að skólastarf hefjist í Akurskóla þetta haustið. Fyrsti dagurinn er föstudagurinn 23. ágúst. Þessi dagur verður skertur skóladagur hjá nemendum í 1. - 10. bekk og notum við hann fyrir hópefli og til að undirbúa starfið fram undan með nemendum. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum þennan dag og verða með hópinn sinn til 11:00. Frístu...

Lesa meira
Frístund og upphaf skólaárs
12. ágúst 2024
Frístund og upphaf skólaárs

Á föstudaginn hófst sumarfrístund hjá 1. bekk. Opnunartími frístundar verður eins og áður var auglýst frá kl. 9:00 til 15:00. Við minnum á að 15. ágúst opnar frístund kl. 10:00. Við hvetjum foreldra sem ætla að nýta frístund í vetur að fara inn á mitt Reykjanes til að skrá nemendur. Frekari upplýsingar um frístund veitir Björgvin Margeir Hauksson, ...

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2023-2024 er komin út
19. júní 2024
Sjálfsmatsskýrsla 2023-2024 er komin út

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2023-2024 er komin út.  Markmið mats og eftirlits er einkum þríþætt. Í fyrsta lagi að fylgjast með að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskráa. Í öðru lagi að auka gæði skólastarfsins og stuðla að umbótum, tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem ...

Lesa meira
Sumarfrí og lokun skrifstofu
12. júní 2024
Sumarfrí og lokun skrifstofu

Við erum komin í sumarfrí.  Skrifstofa skólans er lokuð og opnar aftur 7. ágúst kl. 9.00. Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst föstudaginn 9. ágúst. Til að skrá nemendur í skólann skal gera það í gegnum Mitt Reykjanes. Ef erindi eru aðkallandi er hægt að senda tölvupóst á akurskoli@akurskoli.is Sta...

Lesa meira
Skólaslit Akurskóla fóru fram þriðjudaginn 4. júní og miðvikudaginn 5. júní
5. júní 2024
Skólaslit Akurskóla fóru fram þriðjudaginn 4. júní og miðvikudaginn 5. júní

Nemendur í 10. bekk voru útskrifaðir 4. júní við hátíðlega athöfn. Nemendur og aðstandendur þeirra mættu í íþróttahúsið þar sem Emilía Rós Ólafsdóttir spilaði á píanó í upphafi athafnar. Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri flutti ávarp og Ísak Máni Karlsson formaður nemendafélagsins flutti ávarp fyrir hönd nemenda. Umsjónarkennararnir Fannar Sigur...

Lesa meira
Vorhátíð Akurskóla
4. júní 2024
Vorhátíð Akurskóla

Vorhátíð Akurskóla 2024 Það ríkti mikil gleði hjá nemendum og starfsfólki Akurskóla í dag en þá var haldin vorhátíð. Keppt var í ýmsum greinum eins og snaggolfi, fótbolta, stígvélakasti, sippi og fleiru. Hver árgangur átti sinn lit og voru nemendur í öllum regnbogans litum á ferðinni um skólann. Dagurinn byrjaði á skrúðgöngu sem 10. bekkur stýrði g...

Lesa meira
Lind - tilnefning til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla
29. maí 2024
Lind - tilnefning til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Lindin, sértækt námsúrræði í Akurskóla, hlaut í dag viðurkenningu Heimilis og skóla þar sem starfið og þróun Lindar var tilnefnt til Foreldraverðlauna samtakanna. Lind er nýlegt námsúrræði í Reykjanesbæ í Akurskóla fyrir börn með einhverfu. Hún fór af stað fyrir þremur árum en hefur vaxið og dafnað þessi fyrstu ár og verður á næsta skólaári fullset...

Lesa meira
Skólaslit Akurskóla
29. maí 2024
Skólaslit Akurskóla

Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæðin við unglingaganginn og í götum við nágrenni skólans. Þeir sem leggja uppá grasi eða ólöglega í hringnum fyrir framan skóla geta því miður átt von á se...

Lesa meira
Rauðhöfði í nýjan búning
24. maí 2024
Rauðhöfði í nýjan búning

Rauðhöfði er kominn í nýjan búning Eins og margir hafa séð er Rauðhöfði, hvalurinn okkar á lóðinni, kominn í nýjan búning. Helga Lára myndlistarkennari og nemendur í 9. og 10. bekk hafa unnið við að koma Rauðhöfða í þennan fallega blómabúning. Við hvetjum alla til að ganga vel um Rauðhöfða, klifra ekki á honum og alls ekki skemma með steinum eða be...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla