Fréttir
Skólastarf á morgun 13. febrúar og skipulag næstu daga
Á morgun, þriðjudaginn 13. febrúar, verður skólastarf samkvæmt stundaskrá. Sundlaug og íþróttasalur eru lokuð á morgun. Þeir nemendur sem eiga að fara í íþróttir og sund hitta því íþróttakennara sína og gott væri að nemendur væru klæddir eftir veðri svo hægt verði að fara út kjósi kennarar það. Skólamatur verður eftir skipulagi fyrir þá sem eru í á...
Lesa meiraSkólastarf hefst á ný mánudaginn 12. febrúar
Skólastarf verður í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum á morgun mánudaginn 12. febrúar nema eitthvað óvænt komi upp á. Þetta á einnig við um starfsemi frístundaheimila. Þess má geta að skipulagt íþróttastarf hjá börnum og ungmennum fellur niður og því er engin frístundarúta í gangi. Vel gengur að koma og halda hita á ...
Lesa meiraSkólastarf fellur niður 9. febrúar
Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins þar til varalögn kemst í gagnið. Allt skólastarf í leik- og grunnskólum auk tónlistarskóla fellur niður föstudaginn 9. febrúar (og meðan ekki er heitt vatn á sveitarfélaginu). Nánari upplýsingar um aðra starfsemi í bænum er að finna hér: h...
Lesa meiraVika6 er hafin
Í sjöttu viku taka skólarnir þátt í Vika6. Allir nemendur Akurskóla fá einhverja fræðslu tengda forvarnarkafla bekkjarnámskrár. Við viljum nýta tækifærið og biðja foreldra/forráðamenn að vera með okkur í þessu átaki eins og í fyrra og taka umræðuna heimafyrir. Spyrja út í fræðsluna og ræða kynheilbrigði almennt....
Lesa meiraSamtalsdagur 30. janúar
Þriðjudaginn 30. janúar er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal til umsjónarkennara þennan dag og hefðbundin kennsla fellur niður. Akurskjól, frístundaskólinn, er opinn fyrir þá nemendur sem eru skráð þar....
Lesa meiraRuslið fýkur út um allt
Í gær fauk stór svartur ruslapoki á skólalóðina. Nemendur í frímínútum leist ekkert á blikuna þar sem mikið rusl var að safnast í kringum skólann. Þau ákváðu því að nýta tækifærið og týna rusl í stóra svarta ruslapokann. Enda vildu þau ekki að ruslið myndi fjúka út á sjó. Þau höfðu einnig orð á því að þetta væri slæmt fyrir náttúruna og dýralíf....
Lesa meiraÞrettándanum fagnað í Akurskóla
Í Akurskóla hefur sú hefð myndast þar að nemendur og starfsfólk halda upp á þrettándann og kveðja jólin. Þrettándagleðin er ávallt haldin í útikennslustofunni okkar í Narfakotsseylu og nemendur og starfsfólk labba saman þangað í tveimur hópum, annars vegar 1.-5. bekkur og hins vegar 6.-10. bekkur. Í Narfakotsseylu er svo kveiktur varðeldur og boðið...
Lesa meiraBreytingar í stjórnun Akurskóla
Nú um áramótin verða smávægilegar breytingar í stjórnun Akurskóla. Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri hefur tekið að sér tímabundið verkefni sem grunnskólafulltrúi menntasviðs Reykjanesbæjar í hálfu starfi. Hún mun því sinna stjórnun Akurskóla að hluta til ásamt að vinna sem grunnskólafulltrúi. Í hennar stað höfum við fengið inn liðsauka í stjórn...
Lesa meiraJólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar
Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraNemendur í Akurskóla í viðtali í belgískum krakkafréttum
Í gær fóru þær Aðalheiður Ísmey og Margrét Rós í viðtal hjá Karrewiet, sem eru belgísku krakkafréttirnar. Þar voru þær beðnar um að segja belgískum krökkum frá eldgosinu við Sýlingafell. Hlekkur í fréttinni fyrir áhugasama....
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.