Virðing - Gleði - Velgengni
Dagur íslenskrar tungu í Akurskóla
16. nóvember ár hvert er haldið uppá Dag íslenskrar tungu. Þar sem daginn bar upp á sunnudegi þá héldum við í Akurskóla uppá daginn 18. nóvember. Hefð er fyrir því að 1. bekkur og elstu nemendur leiks...
Lesa meiraÞemadagar í Akurskóla: Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Dagana 12.–14. nóvember verða haldnir þemadagar í Akurskóla þar sem nemendur og starfsfólk vinna saman að fjölbreyttum verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Markmiðið er að efla skilnin...
Lesa meiraMyndir frá afmælinu
Nú eru komnar inn myndir frá afmæli skólans á heimasíðu skólans. Endilega smellið hér til að skoða flottar myndir frá þessum góða degi....
Lesa meiraNæstu viðburðir
Samtalsdagur
Öskudagur - skertur nemendadagur
Starfsdagur
Vetrarfrí
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

















