Virðing - Gleði - Velgengni

17. nóvember - starfsdagur
10. nóvember 2025
17. nóvember - starfsdagur

Mánudaginn 17. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Skólinn er lokaður þennan dag og einnig er frístundaskólinn Akurskjól lokaður.  --------- Monday, November 17th is a staff development day at Akursk...

Lesa meira
Akurskóli fagnar 20 ára afmæli
7. nóvember 2025
Akurskóli fagnar 20 ára afmæli

Akurskóli fagnaði 20 ára afmæli sínu með hátíðlegri athöfn föstudaginn 7. nóvember. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og góðir gestir komu saman í íþróttahúsi skólans þar sem fjölbreytt dagskrá fór fram...

Lesa meira
Lindin hlaut styrk frá Blue Car Rental
3. nóvember 2025
Lindin hlaut styrk frá Blue Car Rental

Tuttugu og fimm aðilar, félög og góðgerðarsamtök fengu veglega styrki eftir Góðgerðarfest Blue Car Rental sem haldið var 18. október. Alls söfnuðust rúmar þrjátíu milljónir króna frá fyrirtækjum og ei...

Lesa meira

Næstu viðburðir

22. desember 2025
Jólafrí
5. janúar 2026
Kennsla hefst eftir jólafrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla