Virðing - Gleði - Velgengni

Verðlaunaafhending Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ
13. október 2025
Verðlaunaafhending Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ

Mánudaginn 13. október voru veittar viðurkenningar fyrir Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ. Uppbrot var gert á kennslu og öllum nemendum skólans var boðið á athöfnina sem fram fór í íþróttasal Akur...

Lesa meira
Hljóðfærakynning frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
13. október 2025
Hljóðfærakynning frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar

Fimmtudaginn 9. október fóru nemendur í 3.-5. bekk á hljóðfærakynningu í Stapaskóla. Þar var Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar með stutta tónleika og kynningu á hljóðfærum. Nemendur skemmtu sér...

Lesa meira
Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
25. september 2025
Fánadagur heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Árið 2025 eru tíu ár liðin frá því að 193 þjóðir Sameinuðu þjóðanna, þar á meðal Ísland, settu sér sameiginleg markmið, alls 17 heimsmarkmið um betri heim, sem í grunninn fela í sér að fyrir árið 2030...

Lesa meira

Næstu viðburðir

19. desember 2025
Jólahátíð
22. desember 2025
Jólafrí
5. janúar 2026
Kennsla hefst eftir jólafrí
Fleiri viðburðir
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla