Fréttir
Ritunarveggir í Akurskóla
Í Akurskóla er lagt mikið uppúr læsishvetjandi umhverfi í skólastofunni. Eftir að kennarar sáu skemmtilega hugmynd af ritunarvegg hjá Margréti Ýr, kennara í byrjendalæsi í Hafnarfirði, voru nokkrir árgangar sem settu upp sinn ritunarvegg. Ritunarveggirnir nýtast bæði í ritun tengdri gæðatexta en einnig ef nemendur vilja skrifa af eigin frumkvæði. ...
Lesa meiraStarfsdagur 25. nóvember
Fimmtudaginn 25. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið Akurskjól er lokað þennan dag. ---------------------- 25th of November is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program, Akurskjól, is closed on this day....
Lesa meiraNýjar reglur – skipulag frá 15. nóvember
Frá mánudeginum 15. nóvember er grunnskólastarfið með eftirfarandi hætti. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfarandi þáttum: Í grunnskólum gilda almennar reglur um 50 manna fjöldatakmörk Í sameiginlegum rýmum skóla, svo sem við innganga, í anddyri, á salerni,...
Lesa meiraSmávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla
Ein af megináherslum skólaársins í Akurskóla er að efla stuðningsfulltrúa og frístundaleiðbeinendur í starfi. Ellefu stuðningsfulltrúar í Akurskóla taka þátt í námskeiði á vegum Menntamiðjunar þetta skólaárið. Námið fer fram í sex lotum og í þremur þeirra er farið fram á að helsti samstarfsaðili stuðningsfulltrúanna sitji einnig námskeiðið. Þegar s...
Lesa meiraStarfsáætlun Akurskóla 2021-2022
Starfsáætlun Akurskóla fyrir skólaárið 2021-2022 var samþykkt af skólaráði 12. október 2021 og í fræðsluráði Reykjanesbæjar 4. nóvember 2021.Samkvæmt 29 gr. grunnskólalaga ber hverjum grunnskóla að gefa út skólanámskrá og starfsáætlun. Skólastjóri er ábyrgur fyrir gerð þeirra og skal semja þær í samráði við kennara. Skólanámskrá er nánari útfærsla ...
Lesa meiraSkertur kennsludagur – Baráttudagur gegn einelti
Mánudaginn 8. nóvember er skertur nemendadagur í Akurskóla. Þennan dag mæta nemendur í 1. – 6. bekk kl. 8:10 í skólann og nemendur í 7. – 10. bekk kl. 8:30. Eftir stund með umsjónarkennurum fara nemendur í sömu hópa og á þemadögunum þar sem unnið verður að jákvæðum samskiptum og gegn einelti. Kennslu lýkur kl. 10:40 þennan dag og nemendur sem ekki ...
Lesa meiraVetrarfí 18. og 19. október
Mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19. október er vetrarfrí í skólanum. Við hvetjum fjölskyldur til að nýta dagana saman og njóta. Kennsla hefst miðvikudaginn 20. október samkvæmt stundaskrá. ---------------------- Monday 18th and Tuesday 19th of October we have a winter break. Both school and frístund will be closed....
Lesa meiraVel heppnuðum þemadögum lokið
Í dag lauk þemadögum hjá okkur í Akurskóla. Þemað í ár byggði á hrollvekjum, draugum og uppvakningum. Nemendur unnu í blönduðum aldurshópum alls konar verkefni. Í dag heimsóttu svo foreldrar skólans og skoðuðu afraksturinn. Takk fyrir komuna. Fleiri myndir í myndasafninu....
Lesa meiraÞemadagar – bleikur dagur – frjálst nesti
Síðustu daga hafa verið þemadagar í Akurskóla. Nemendur hafa unnið í anda SKÓLASLITA, hrollvekju eftir Ævar Þór. Á morgun, föstudaginn 15. október lýkur þemadögunum á skertum degi. Kennslu lýkur kl. 10:40. Nemendur hafa skreytt skólann hátt og lágt og bjóðum við foreldrum að koma og kíkja á afraksturinn á milli kl. 10:00 og 10:30. Endilega heimsæki...
Lesa meiraÞemadagar
Dagana 13. - 15. október eru þemadagar í Akurskóla. Þemað í ár er í anda hrollvekjunnar SKÓLASLIT eftir Ævar sem flestir nemendur eru að lesa og hlusta á. SKÓLASLIT er spennandi og hrollvekjandi lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna krakka og líka alla hina sem vilja vera með. Lestrarupplifunin er í boði Reykjanesbæjar og er hugafóstur kennsl...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.