Fréttir
Öskudagur - skertur nemendadagur
Miðvikudaginn 2. mars er öskudagur og því skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta klukkan 8:10 í skólann og skóla lýkur klukkan 10:40. Frístund opnar klukkan 10:40 og er opin fyrir þau börn sem eru skráð þar.Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og þurfa nemendur því ekki að koma með skólatösku.Nemendur mega koma í búning í skólann en skilju...
Lesa meiraUpplestrarkeppni á sal
Í dag, 21. febrúar var Stóra upplestrarkeppnin haldin á sal Akurskóla. Það er 7. bekkur sem tekur þátt í þessari keppni og voru það 7 nemendur sem tóku þátt en þann 9. febrúar var haldin bekkjarkeppni þar sem þessir 7 nemendur unnu sér rétt til þátttöku á sal. Keppnin tókst einstaklega vel þar sem allir nemendur höfðu undirbúið sig vel, bæði í sk...
Lesa meiraSmávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla
Við höfum gert smávægilegar breytingar á skóladagatali Akurskóla. Árshátíð skólans sem átti að vera 25. mars hefur verið færð til 1. apríl vegna hnefaleikamóts í íþróttahúsinu. Nýtt skóladagatal má finna hér!...
Lesa meiraSkertur kennsludagur, starfsdagur og vetrarfrí
Miðvikudaginn 16. febrúar er skertur nemendadagur í Akurskóla. Þennan dag er kennsla samkvæmt stundakrá til kl. 10:40 í 1. – 7. bekk og til kl. 10:50 í 8. – 10. bekk. Frístundaskólinn er opinn þennan dag fyrir þau börn sem eru skráð þar frá kl. 10:40. Fimmtudaginn 17. febrúar er starfsdagur í skólanum og nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaskóli...
Lesa meiraLifandi danspartý - Stofupartý
Foreldrafélög grunnskólanna í Reykjanesbæ ásamt FFGÍR hafa skipulagt viðburð til þess að gefa starfsfólki grunnskóla og nemendum tækifæri til að gleyma sér í söng, dans og gleði fimmtudaginn 10. febrúar kl. 10:00. Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór að halda tónleika fyrir starfsfólk og nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar. Tónleikunum verður str...
Lesa meiraHvaðan ertu?
Í dag fengu nemendur í 7. – 10. bekk fyrirlestur frá þeim Chanel Björk og Miriam Petru. Fyrirlestur þeirra var gagnvirkur og skemmtilegur og mátti sjá að þær vöktu nemendur til umhugsunar. Nemendur voru almennt ánægðir með þær stöllur. Þær fjölluðu um fjölmenningu, fordóma og rasisma. Umsjónarkennarar taka nú við boltanum og halda umræðunni áfram n...
Lesa meiraStarfsdagur 10. janúar
Mánudaginn 10. janúar er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið Akurskjól er lokað þennan dag. ---------- 10th of January is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program, Akurskjól, is closed on this day....
Lesa meiraUpphaf skólastarfs eftir jólaleyfi
Gleðilegt nýtt ár. Skólastarf hefst þriðjudaginn 4. janúar með starfsdegi. Þennan dag er engin kennsla og frístundaskólinn er lokaður. Kennsla hefst miðvikudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá. Við minnum á bréf frá bæjarstjóra og fræðslustjóra og biðjum fjölskyldur að fara varlega, senda ekki börn með einkenni í skólann og fara í sýnatöku við mi...
Lesa meiraJólakveðja
Nú þegar árið 2021 er að líða undir lok lítum við til baka og rifjum upp jarðhræringar, eldgos, bólusetningar og þær takmarkanir sem Covid-19 hefur sett okkur á árinu með sóttkví, smitgát og skimunum. Við höfum samt verið ótrúlega heppin árið 2021 og fá smit komið upp í skólanum. Fyrir það getum við verið þakklát. Árið hefur líka verið gott á marga...
Lesa meiraJólahátíð 17. desember og jólafrí
Föstudaginn 17. desember er jólahátíð Akurskóla. Nemendur mæta í heimastofu kl. 10.00 og eiga notalega stund saman. Nemendur mega koma með smákökur eða annað bakkelsi og drykk (ekki orkudrykki). Við hvetjum alla til að koma snyrtilega klædd og að sjálfsögðu í jólaskapi. Nemendur fara heim um kl. 11.00 og eru þá komnir í jólafrí. Frístundaskólinn er...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.